Sortulyng no.2
Sortulyng no.2
Sortulyng no.2
Sortulyng no.2

Sortulyng no.2

Venjulegt verð 1.890 kr
/

Arctostaphylos uva-ursi

Smávaxinn sígrænn runni. Blöðin eru þykk og gljáandi, en berin skærrauð og kölluð lúsamulningar. Ekki er mælt með að borða þau, því það er svipað og borða þurrt hveiti. Berin eru samt mjög vinsæl hjá músum á veturna. Í gamla daga var gert blek úr sortulyngi.

Erfitt er að sýna nákvæman lit á myndum, enda mismunandi hvernig tölvuskjáir birta myndirnar.  Það er mosagrænni tónn í þessum lit en myndin gefur til kynna. 

Léttlopi frá Ístex

50 g hnyklar