Möðrurót-tvílit

Möðrurót-tvílit

Venjulegt verð 2.400 kr
/

Rubia tinctorum

Litað með möðrurót. Möðrurót er frænka íslensku gulmöðrunnar.  Ef nota ætti gulmöðrurætur til að lita rautt, þá þyrfti að grafa upp heilu og hálfu móana! Því er frænkan flutt inn til að hlífa íslenskri náttúru.

Tveggja þátta ullarband unnið hjá smáspunaverksmiðjunni Gilhaga Allar hespur eru 50 g, u.þ.b. 100 m.  Lengdin getur verið aðeins mismunandi eftir reifum; 95-105 m í 50 g.

50 g hespa