Möðrurót no.2

Möðrurót no.2

Venjulegt verð 1.890 kr
/

Rubia tinctorum

Frænka gulmöðrunnar,  mikið notuð í Evrópu til að fá fallegan rauðan lit.  Möðrurót vex því miður ekki á Íslandi, en ef við ætluðum að nota fíngerðar rætur gulmöðrunnnar íslensku til að fá rauðan lit þyrftum við að tæta upp fleiri hektara af mólendi, sem við augljóslega ætlum ekki að gera.

Ferskjuliturinn á garninu er bæði dekkri og dýpri en næst að sýna á mynd.

Léttlopi frá Ístex

50 g hnyklar