Calluna vulgaris
Algeng sígræn heiðaplanta. Hún litar heiðar og móa þegar líður á sumarið með sínum fallega bleika blómskrúði.
Hver þekkir ekki lúpínuna sem klæðir landið bláum kufli í júní. Hún er fyrirtaks litunarjurt því aldrei skortir hráefnið!
Einband frá Ístex. 250m í 50g
50 g hespur