Hver þekkir ekki lúpínuna sem klæðir landið bláum kufli í júní. Hún er fyrirtaks litunarjurt því aldrei skortir hráefnið!
Tveggja þráða ullarband unnið hjá spunaverksmiðjunni Uppspuna.