Uppskriftapakkar
Margskonar uppskriftapakkar. Uppskriftirnar frá Ístex og eru allar frekar einfaldar og þægilegar.
Í hverri pakkningu er uppskrift og nægilegt garn til að prjóna flíkina sem uppskriftin er af.
Í "hafa samband" reitnum fyrir neðan hverja einstaka vöru skal skrifa hvaða liti af garni fólk kýs.