Einband frá Ístex litað með jurtum eða kaktuslús. Hentar vel í sjöl, hyrnur og léttar flíkur.
Allar hespur eru 50 g og ca 250 m
Mælt með prjónum nr. 2-6
Prjónfesta: fer eftir prjónastærð