Bleikur

Léttlopi frá Ístex litaður  að mestu með mið-amerískri kaktuslús, en fáir eða nánast engar jurtir í íslensku flórunni gefa hreinbleika liti, þó hægt sé að fá dauf- eða grábleika úr berki eða könglum ýmissa trjá- og runnategunda.

Jurtalitður léttlopi frá Ístex

50 g hnyklar, u.þ.b. 100 m.

Mælt með prjónum nr. 4,5-5 miðað við venjulega prjónfestu.