Fréttir og hugleiðingar

Í smölun er oft þeim manni um megn sem má ekki þola storm og regn. Best er að sérhver búandþegn sé bálreiður haustið út í gegn.   Nú styttist í göngur og réttir. Skemmtilegasti tími ársins. Þetta verður samt öðruvísi...
Lestu áfram
Til er sérstakur feldfjárstofn á Íslandi, hann er mjög lítill og er aðallega ræktaður í Meðallandinu. Feldfé er ræktað vegna ullargæða og sóst eftir að  "háragerðin sé sem jöfnust og hárin falli í sterka hæfilega stóra, gljáandi lokka sem ná alveg...
Lestu áfram
Amma Hulda var fædd árið 1910, fimm árum áður en konur fengu kosningarétt.  Hennar lífshlaup var hefðbundið miðað við þann tíma. Hún ólst upp á stóru sveitaheimili á Ófeigsstöðum í Kinn, gekk í húsmæðraskólann á Laugum í Þingeyjarsýslu og giftist...
Lestu áfram
Þið eruð velkomin í jurtalitunarstofu okkar í Lóni, bæði einstaklingar og hópar. Þar getið þið kynnst jurtalitun og fengið fræðslu um ferlið. Við höfum reglulegan opnunartíma sumarið 2020 milli 11 og 17, miðvikudaga til laugardaga yfir sumarið ( 18.júní-4.ágúst), eða fram...
Lestu áfram
Lón. 12 hundruð að dýrleika, fyrir innan botninn á lónum þeim er skera sig þar inn frá sjóarsíðu og álítast hálf vika á lengd, 700 faðmar á breidd en 6 ½ faðmur á dýpt. Rif liggur í gegnum mið lónin, með...
Lestu áfram